Vakin er athygli á því tómstundabílinn, sem keyrir uppsveitarhringinn í Borgarnes alla virka daga keyrir nú einnig á skipulagsdögum grunnskóla í Borgarbyggð. Um er að ræða viðbótarþjónusta fyrir börn og ungmenni sem geta nú með auðveldum hætti stundað íþróttir og tómstundir á þeim dögum sem ekki er skipulagt skólastarf.
Tómstundabílinn keyrir sem hér segir:
Frá
|
Mánudagar
|
Þriðjudagar
|
Miðvikudagar
|
Fimmtudagar
|
Föstudagar
|
Kleppjárnsreykjum
|
14:25
|
14:25
|
14:25
|
14:25
|
14:25
|
Hvanneyri
|
14:50
|
14:50
|
14:50
|
14:50
|
14:50
|
Varmalandi
|
14:25
|
14:25
|
14:25
|
14:25
|
14:25
|
Leið nr. 81 hjá Strætó ekur uppsveitarhringinn til baka að loknu íþrótta- og tómstundastarfi í Borgarnesi. Sú leið leggur af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi kl. 18:00 og frá N1 í Borgarnesi kl. 18:02.