Snæfellsnes, Eyja-, Miklaholts-, og Kolbeinstaðahreppur – straumleysi
Raforkunotendur á Staðarsveitar-, og Laugagerðislínu, rafmagnslaust verður aðfaranótt föstudagsins 10. júní frá miðnætti til kl. 07:00 vegna vinnu á 66 kV flutningslínu Landsnets.
Búast má við rafmagnstruflunum á norðanverðu Snæfellsnesi á saman tíma.
Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.