Tilkynning frá Rarik

október 17, 2013
Raforkunotendur Mýralínu Borgarbyggð, frá Vatnshömrum að Fíflholtum.
Rafmagnslaust verður í nótt kl. 00.00 til 03.00 frá Vatnshömrum að Beigalda og til kl. 06.00 frá Beigalda að Fíflholtum. Vegna vinnu við háspennulínu. Rarik biður notendur velvirðingar á óþægindum sem hljótast af þessu.
 

Share: