Af tilefni 30 ára afmælis leikskólans Klettaborgar hefur verið opnuð ný heimasíða hjá skólanum. Mikið hefur verið um að vera í Klettaborg af tilefni afmælisins og frétt um það var birt hér á heimasíðunni fyrir skömmu (Sjá hér). Veffang nýju heimasíðunnar er www.klettaborg.borgarbyggd.is
Myndin er tekin af forsíðu nýju heimasíðu Klettaborgar.