Þvegið og bónað í Borgarnesi

maí 11, 2010
Næstkomandi fimmtudag, 13. maí (Uppstigningardag) ætla krakkar úr 9. bekk Grunnskólans í Borgarnesi að bjóða upp á bílaþvott og bón í húsnæði BM Vallár í Borgarnesi. Opið verður frá kl. 9.00 – 15.00 og munu krakkarnir njóta liðsinnis foreldra sinna. Auglýsingu má nálgast hér.
 

Share: