
-Brenna verður sama dag í Kolbeinsstaðahreppi við gömlu Mýrdalsréttina við Rauðhálsa. Kveikt verður í henni kl. 21:00.
-Ungmennafélag Reykdæla hlóð bálköst í Reykholti fyrir gamlárskvöld. Ekki var hægt að kveikja í honum þá, en í þess stað verður það gert annað kvöld, föstudaginn 4. janúar, kl. 21:00.
-Orkan, ungliðadeild ungmennafélags Dagrenningar sér um þréttandabrennu við Brautartungu í Lundarreykjardal sunnudagskvöldið 6. janúar kl. 20:00.
Mynd af flugeldum: Guðrún Jónsdóttir