
Þetta er frábær árangur hjá þeim félögum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Það er ljóst að þreksalurinn skilar ekki bara árangri til almennings heldur má þar ná þokkalegum keppnisárangri. Til hamingju strákar !
Hægt er að sjá skemmtilegar myndir úr keppninni á www.fitness.is
ij.