FréttirÞreksalurinn er lokaðurnóvember 15, 2013Back to BlogVegna framkvæmda í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi er þreksalurinn lokaður föstudaginn 15. nóvember og laugardaginn 16. nóvember. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Opnum aftur sunnudaginn 17. nóvember Share: