Þorrablót í Lindartungu 8. febrúar

janúar 31, 2013
Þau leiðu mistök urðu í síðasta fréttabréfi Borgarbyggðar að þorrablót Kolhreppinga í Lindartungu var boðað þann 2. febrúar n.k. Þetta er alls ekki rétt – Kolhreppingar ætla að blóta þorra föstudaginn 8. febrúar með tilheyrandi gleði og gamni í Lindartungu.
Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
 

Share: