Þorrablót frá bóndadegi að þorraþræl

janúar 21, 2008
Þorrinn hefst ávallt í þrettándu viku vetrar á föstudegi á svonefndum bóndadegi, þá er vetur hálfnaður. Honum lýkur á þorraþræl degi fyrir konudag sem markar upphaf Góu. Bóndadagur er núna 25. janúar og þann dag er fyrsta þorrablótið af sjö í Borgarbyggð.
 
Þorrablótin í Borgarbyggð eru haldin í:
-Valfelli 25. janúar
-Brún 26. janúar
-Lyngbrekku 1. febrúar
-Þinghamri 2. febrúar
-Lindartungu 8. febrúar
-Logalandi 9. febrúar
-Brautartungu 23. febrúar
-Brúarási 8. mars er haldin góugleði
 

Share: