Málþing unglinga og foreldra

janúar 21, 2008

Unglingum í 8.-10. bekk í grunnskólum Borgarbyggðar er boðið til málþings, ásamt foreldum sínum, um málefni unglinga, laugardaginn 26. janúar kl. 10.00 í Félagsmiðstöðinni Óðal.

 

Share: