Þjóðhátíð í Reykholtsdal

júní 13, 2012
Ungmennafélag Reykdæla verður með hátíðardagskrá í Reykholtsdalnum á 17. júní. Líkt og venja er verður riðið til kirkju í Reykholti og dagskrá hefst svo með hangikjötsveislu í Logalandi kl. 13.00. Karamelluflugvélin verður á sveimi og diskótek yngri deildar um kvöldið. Auglýsingu má sjá hér.
 

Share: