Systurnar frá Einarsnesi í Landnámssetri á laugardag

desember 4, 2014
 
 
 
Systurnar frá Einarsnesi þær Soffía Björg og Kristín Birna halda árlega jólatónleika sína í Landnámssetrinu í Borgarnesi laugardaginn 6. desember kl. 21.00.Örn Eldjárn leikur undir á gítar.
 

Share: