Sveppatínsla með leiðsögn í Einkunnum

ágúst 22, 2012
Sveppatínsla með fræðsluívafi verður í Einkunnum miðvikudaginn 22. ágúst kl 18-20. Stjórnarmenn í Skógræktarfélaginu ætla að leiðsegja fólki um tínslu, meðferð og geymslu sveppa. Allir velkomnir með körfu og hníf, ekki sakar að taka með handbók um sveppi ef fólk á slíkan grip.
 

Share: