FUNDARBOÐ
- fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. júní 2019 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
- 1906064 – Kosningar skv. samþykktum Borgarbyggðar júní 2019
- 1804067 – Áætlun um ljósleiðara, Reykholt – Húsafell
- 1902046 – Hjallastefnan – uppgjör v. breytinga á A deild
- 1903163 – Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands 3.4.2019
- 1905228 – Lagning jarðstrengja á Varmalandi – umsókn um framkvæmdaleyfi
- 1905133 – Borun á könnunarholum í Bæjarsveit – framkvæmdaleyfi
- 1904019 – Útboð ljósleiðara í Andakíl
- 1906048 – Fundur stofnaðila Hugheima 4.6.2019
- 1904026 – Leikskólinn Hnoðraból – útboð
- 1905189 – Hvanneyri nautastöð B – lnr. 133862 – stofnun lóðar, Pálstangi
- 1905159 – Grímarsstaðavegur_Hvanneyri-Hvítárbrú – umsókn um framkvæmdaleyfi
- 1904152 – Orkuveita Reykjavíkur – samningar
- 1905229 – Gatnagerð í Bjargslandi – umsókn um framkvæmdaleyfi
- 1905103 – Stóri-Kálfalækur 2 – landskipti_umsögn
- 1905029 – Uppsögn á vátryggingasamningi við VÍS
- 1905100 – Ályktanir frá 97. sambandsþingi UMSB
- 1905234 – Aðalfundur Faxaflóahafna sf. 21. júní
- 1905174 – Fundir byggðarráðs og sveitarstjórnar sumarið 2019
- 1905158 – Fyrirhuguð endurheimt Hítarár – beiðni um umsögn
- 1905008 – Aukning urðunar í Fíflholtum – beiðni um umsögn
- 1905133 – Borun á könnunarholum í Bæjarsveit – framkvæmdaleyfi
- 1810002 – Félagslegt leiguhúsnæði
- 1902167 – Hraunsnef, breyting á aðalskipulagi
- 1902168 – Hraunsnef, nýtt deiliskipulag
- 1903211 – Niðurskógar (Hraunbrekkur 36), óveruleg breyting á deiliskipulagi
- 1906052 – Ísgöng Geitlandi, óveruleg breyting á deiliskipulagi
- 1903076 – Birkilundur 14 lnr. 177225 – Umsókn um byggingarleyfi, gestahús
- 1902035 – Urðarfellsvirkjun (Giljaböð), breytinga á deiliskipulagi.
- 1903004 – Urriðaá, breyting á deiliskipulagi
- 1808175 – Miðnes í Borgarnesi tillaga að breytingu á aðalskipulagi
- 1905028 – Litla Laxholt, stækkun og ný landareign úr Eskiholti 2
Fundargerð
- 1905002F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 183
- 1905006F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 184
- 1905005F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 488
- 1905008F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 489
- 1905011F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 490
- 1906001F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 491
- 1904008F – Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 180
- 1905013F – Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 94
- 1905003F – Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 79
- 1905014F – Atvinnu – markaðs – og menningarmálanefnd – 1
- 1905010F – Umhverfis- og landbúnaðarnefnd – 1
11.06.2019
Gunnlaugur A Júlíusson, sveitarstjóri.