SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR
FUNDARBOÐ
- FUNDUR
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 9. nóvember 2017 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.
DAGSKRÁ
- Skýrsla sveitarstjóra.
- Fundargerð sveitarstjórnar 12.10. (162)
- Fundargerðir byggðarráðs 19.10, 26.10, 01.11. (430, 431, 432.)
- Fundargerðir fræðslunefndar 17.10, 07.11. (161, 162)
- Fundargerðir velferðarnefndar 03.11 (77)
- Fundargerð umhverfis – skipulags og landb.n. 08.11 (56)
- Umsjónarnefnd Einkunna 23.10. (59)
- Menningarsjóður Borgarbyggðar 06.11. (19)
- Fjárhagsáætlun 2018 og 2019 – 2021 – fyrri umræða
Borgarnesi 07.11.2017
Gunnlaugur A. Júlíusson
sveitarstjóri