Sveitarstjórnarfundur 14. apríl

apríl 12, 2016

SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR

FUNDARBOÐ

140. FUNDUR

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 14. apríl 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.

DAGSKRÁ
1. Ársreikningur 2015 – fyrri umræða
2. Fundargerðir sveitarstjórnar 10.03, 18.03 (138, 139)
3. Fundargerðir byggðarráðs 17.03, 31,03., 07.04 (370, 371, 372)
4. Fundargerð umhverfis – skipul. og landb.n. 06.04, (31)
5. Fundargerðir velferðarnefndar 07.04 (60)
6. Fundargerð fræðslunefndar 12.04. (140)
7. Fundargerð stjórnar Menningarsjóðs Borgarbyggðar 30.03 (16)

Borgarnesi 11.04. 2016

Eiríkur Ólafsson
starfandi sveitarstjóri


Share: