Svæðalandvörður í Borgarbyggð

mars 23, 2009
Hraunfossar
Umhverfisstofnun hefur nú auglýst til umsóknar störf landvarða á komandi sumri. Um eitt starf svæðalandvarðar er að ræða í Borgarbyggð. Síðastliðið sumar var í fyrsta sinn ráðið í starfið og var það tilraunaverkefni. Um er að ræða landvörslu við Hraunfossa, Eldborg, Grábrók, í Húsafellskógi og Geitlandi.
Upplýsingar má nálgast á vef Umhverfisstofnunar http://ust.is/
 

Share: