Viltu læra að synda eða bæta sundstíl þinn ?
Sundnámskeið fyrir fullorðna þ.e. 18 ára og eldri verður haldið í innilauginni í Borgarnesi og hefst 20. janúar ef þátttaka er næg.
Þetta er mánaðarnámskeið og verður kennt á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 18.00 – 19.00. Verð 8.000 kr.
Skráning í afgreiðslu eða hjá leiðbeinanda Ingimundi Ingimundarsyni í síma 898-1851
ij