Sundlaugin í Borgarnesi – Útisvæði lokað!

mars 17, 2010
Vegna viðgerða Orkuveitu Reykjavíkur á aðalæð hitaveitunnar verður útisvæði sundlaugarinnar í Borgarnesi lokað í dag, fimmtudaginn 18. mars frá kl. 10.00 – 17.00. Lokunin hefur ekki áhrif á aðra starfsemi í íþróttamiðstöðinni og innilaugin verður opin.
 

Share: