
Vinnuskóli Borgarbyggðar var settur í gær í Félagsmiðstöðinni Óðali. Nemendur skólans eru óvenjumargir í ár og setja nú þegar svip sinn á bæjarlífið í Borgarnesi með hreinsun og fegrun umhverfisins. Vinnuskólinn er einnig rekinn á Bifröst, í Reykholti og á Hvanneyri.
Myndirnar tala sínu máli.