Sumarstarf Tómstundaskólans

maí 25, 2009
Tómstundaskólinn verður opinn til 19. júní í sumar. Skólinn er opinn öllum grunnskólabörnum í Borgarbyggð. Til að unnt verði að halda námskeið þarf lágmarksþátttöku. Skráning jafngildir þátttöku. Hægt verður að fá morgun-, hádegis-, og síðdegishressingu á meðan námskeiðin standa yfir. Tómstundaskólinn verður opinn frá kl. 07.50 – 16.00. Skráning hefst miðvikudaginn 27. maí kl. 09.00 hjá ritara Grunnskólans í Borgarnesi. Vinsamlegast skilið inn skráningarblöðum. Þau má nálgast hér
 
 

Share: