Sumarsmiðjur Tómstundaskólans

maí 25, 2010
Tómstundaskólinn í Borgarnesi auglýsir nú þær sumarsmiðjur sem verða í boði í sumar. Í boði eru fjölbreytt námskeið s.s. dansnámskeið, útivistar- og leikjanámskeið, föndurnámskeið og námskeið fyrir nammigrísi. Smiðjurnar eru ætlaðar börnum í 1. til 7. bekk grunnskóla og eru ætlaðar öllum börnum á þessum aldri í Borgarbyggð.
Auglýsingu um sumarsmiðjurnar má sjá hér.
 

Share: