Hér með auglýsir Borgarbyggð eftir umsóknum vegna úthlutunar á peningalegum styrkjum til íþrótta,- tómstunda- og æskulýðsstarfsemi fyrir árið 2003. Umsóknir þurfa að hafa borist til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Borgarbraut 11 fyrir fimmtudaginn 20 mars n.k.
Um styrki geta sótt félög og aðilar sem sinna
íþrótta- tómstunda- og æskulýðsstarfi í sveitarfélaginu
eða hafa með höndum aðra sambærilega starfsemi.
Um styrki geta sótt félög og aðilar sem sinna
íþrótta- tómstunda- og æskulýðsstarfi í sveitarfélaginu
eða hafa með höndum aðra sambærilega starfsemi.
Úthlutunarreglur vegna framlaga til íþrótta,- tómstunda- og æskulýðsmála í Borgarbyggð er að finna á heimasíðu.
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.