
Umsókn þarf að fylgja yfirlit yfir fjárhagsstöðu ársins 2011, yfirlit yfir fjölda virkra iðkenda og aldursskiptingu þeirra, fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og áætlanir um umfang starfsins á árinu 2012.
Úthlutunarreglur má finna á vef Borgarbyggðar http://www.borgarbyggd.is/Files/Skra_0034528.pdf og í afgreiðslu Ráðhússins.
Umsóknir og fylgigögn berist fræðslustjóra, í Ráðhús Borgarbyggðar, fyrir 16. febrúar 2012.