FréttirStyrkir v. aksturs barna og unglinga úr dreifbýli.desember 15, 2004Back to Blog Foreldrar í dreifbýli athugið að í desember ár hvert er hægt að sækja um styrk vegna aksturs barna og unglinga úr dreifbýli í skipulagt íþróttastarf. Sjá reglugerð þar um á heimasíðunni.Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Share: