Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum

nóvember 29, 2010
Ferðamálastofa auglýsir styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2011. Sérstök áhersla verður lögð á öryggismál á ferðamannastöðum, verkefni þar sem heildrænt skipulag og langtímamarkmið eru höfð að leiðarljósi og aðgengi fyrir alla.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2010.
 
 

Share: