![](https://borgarbyggd.is/images/Mynd_0232550.jpg)
Mikilvægt er að allir þeir sem hyggja á að senda umsóknir til sjóðsins kynni sér hvað möguleikar eru þar í boði.
Aðilar eru hvattir til að nýta sér ofangreindan viðtalstíma og/eða kynna sér reglur sjóðsins á vef Menningarráðs Vesturlands sem er www.menningarviti.is
Ljósmynd með frétt tók Guðrún Jónsdóttir af Snorralaug í Reykholti.