Styrkir til íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs

mars 15, 2010
Borgarbyggð auglýsir hér með eftir umsóknum vegna úthlutunar á styrkjum til íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs fyrir árið 2010 fyrir félög starfandi í Borgarbyggð.
Um styrki geta sótt félög og aðilar sem sinna íþrótta-, æskulýðs – og tómstundastarfi í sveitarfélaginu eða hafa með höndum aðra sambærilega starfsemi.
Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 30. mars næstkomandi.
Sjá úthlutunarreglur hér.
 

Share: