Við leitum að fólki sem er tilbúið til að veita börnum stuðning í allt frá nokkrum tímum á viku upp í 50% starf í 6 vikur í sumar. Við leitum að heilbrigðum einstaklingum, eldri en 20 ára, með hreint sakavottorð, sæmilegt hugmyndaflug og slatta af þolinmæði. Sérstaklega eru karlkyns einstaklingar af þessu tagi hvattir til að hafa samband.
Þetta er vinna sem gerir alla ríka.
Nánari upplýsingar hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar í síma 4337100.