Straumlaust í hluta Borgarfjarðar í nótt

október 8, 2013
Straumleysitilkynning frá RARIK Vesturlandi
Straumlaust verður í nótt á Kleppjárnsreykjum að Brún í Bæjarsveit, Borgarfirði frá kl. 00.00 til 06.00.
Nánari upplýsingar veitir bilanarvakt RARIK í síma 5289390.
 
 

Share: