
Á virkum dögum verða eknar átta ferðir til og frá Borgarnesi, fjórar ferðir á laugardögum og þrjár ferðir á sunnudögum. Bæklingur hefur verið sendur á hvert heimili í Borgarbyggð. Fljótlega verða upplýsingar um ferðir ofl. aðgengilegar hér á heimasíðu Borgarbyggðar.