Strætó – aukin þjónusta við farþega

apríl 1, 2009
 
Strætó býður nú upp á nýja þjónustu þar sem farþegar á Vesturlandi geta skráð sig á póstlista og fengið sent SMS ef ferðir falla niður. Nánari upplýsingar má nálgast hér.
 

Share: