
Fyrstu verðlaun hlaut Björk Lárusdóttir frá Kleppjárnsreykjaskóla, önnur verðlaun hlaut Auður Katrín Víðisdóttir frá Varmalandsskóla og þriðju verðlaun hlaut Daði Freyr Guðjónsson frá Kleppjárnsreykjaskóla. Fyrir hönd Grunnskólans í Borgarnesi kepptu Agnar Daði Kristinsson og Særún Anna Traustadóttir.
Myndir frá keppninni má sjá á heimasíðu Grunnskólans í Borgarnesi. Sjá hér.