Starfsreglur um sérkennslu og stuðning í leikskólum Borgarbyggðar

nóvember 27, 2007
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt starfsreglur um sérkennslu og stuðning í leikskólum Borgarbyggðar.

Starfsreglur þessar eru settar með hliðsjón af lögum og reglugerðum um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra og skólastefnu Borgarbyggðar.
Í lögum um leikskóla nr 78/1994, 15. gr. segir: “Börn á leikskólaaldri sem vegna fötlunar, tilfinningalegra
eða félagslegra erfiðleika þurfa sérstaka aðstoð og þjálfun, eiga rétt á henni innan leikskólans undir
handleiðslu sérfræðinga.”
 

Share: