Um er að ræða gefandi og metnaðarfullt starf með börnum og unglinum í nánu samstarfi við Grunnskólana í sveitarfélaginu og stjórn Nemendafélags G.B. sem stjórnar innra starfi.
Almennt um starfið:
Starfið felur í sér vinnu í félagsmiðstöðinni Óðali og er vinnutími s.k.v. vaktaplani.
Starfið fellst aðallega í vinnu með börnum og unglingum, gæslu, þrifum og umsjón með áhöldum og tækjum sem í félagsmiðstöðinni eru.
Yfirumsjón með matargati grunnskólans ( í félagsmiðstöðinni ).
Verkstjórn og undirbúningur Vinnuskóla Borgarbyggðar.
Aðstoða við framkvæmd og eftirlit á barna- og unglingastarfi í samráði við stjórn nemendafélags G.B. og íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
Laun s.k. launatöflu SFB.
Menntun og reynsla að uppeldis og æskulýðsstarfi æskileg.
· Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2001.
· Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofu Borgarbraut 11 og skal umsóknum skilað á skrifstofu Borgarbyggðar.
· Starfsmaðurinn þarf að geta hafið vinnu í septemberbyrjun.
Nánari upplýsingar gefa:
Bæjarritari í síma: 437-1224.