Spörum heita vatnið

febrúar 11, 2010
Nú er unnið að tengingu aðalveituæðar Orkuveitu Reykjavíkur frá Deildartungu til Akraness. Vegna þessa má búast við lægri þrýstingi á heita vatninu hjá notendum í Borgarnesi og á Akranesi í dag og á morgun, föstudag. Orkuveitan biður notendur um að fara sparlega með heita vatnið í dag og á morgun svo ekki verði skortur á vatninu.
 

Share: