Af gefnu tilefni eru íbúar minntir á að allt sorp skal setja í sorpílát við heimili.
Samkvæmt samningi skulu starfsmenn sorphirðu einungis hirða sorp sem er í sorpílátinu sjálfu og ef lausir ruslapokar eru settir ofan á eða umhverfis ílátin er heimilt að sleppa hirðingu.
Samkvæmt samningi skulu starfsmenn sorphirðu einungis hirða sorp sem er í sorpílátinu sjálfu og ef lausir ruslapokar eru settir ofan á eða umhverfis ílátin er heimilt að sleppa hirðingu.
Dugi ílátin ekki fyrir úrgang heimilisins er hægt að panta aukaílát, sjá gjaldskrá hér.
Þá er minnt á að gámastöðin við Sólbakka er opin alla daga; sunnudag til föstudags milli klukkan
14 og 18 og á laugardögum milli klukkan 10 og 14.
14 og 18 og á laugardögum milli klukkan 10 og 14.
Þar geta íbúar skilað hefðbundum heimilisúrgangi endurgjaldslaust.