Sorphirðudagatal fyrir sorphirðu í dreifbýli hefur verið uppfært þar sem söfnunardagar fyrir græna tunnu voru rangt skráðir. Engar breytingar verða á sorphirðudögum á almennu sorpi en hirðing á endurvinnsluúrgangi hnikast til. Rétt dagatal er að finna hér Borgarbyggð-Dagatal 2017 – dreifbýli. Er það einnig að finna undir borgarbyggd.is – þjónusta – umhverfi og skipulag – þjónusta.