Sorphirðudagar og opnunartímar Gámastöðvarinnar

desember 15, 2017

Gámastöðin við Sólbakka í Borgarnesi verður lokuð 24.-26. desember og sömuleiðis verður lokað 31.des og 1. jan.
Næstu sorphirðudagar í sveitarfélaginu eru sem hér segir:

Gráa tunnan
Borgarnes: 27 – 28. des
Aðrir þéttbýliskjarnar: 18- 19. des (og 2.-3. jan)
Dreifbýli: 27.-30. des.

Græna tunnan
Borgarnes: 3 – 4. jan
Aðrir þéttbýliskjarnar: 28. -29. des.
Dreifbýli: 15-19. jan.
Minnt er á að hreina sprittkertakoppa má setja beint í grænu tunnuna en ónýtar jólaseríur og rafmagnssnúrur ekki, þeim skal safna og koma á endurvinnslustöðvar.


Share: