Söngleikjatónleikum frestað vegna veðurs

febrúar 25, 2015
Söngleikjatónleikum nemenda Tónlistarskóla Borgarfjarðar sem vera áttu í Landnámssetrinu í kvöld er frestað vegna veðurs til næsta miðvikudags 4. mars kl. 20:00.
 
 

Share: