Söngkeppni í MB frestað

febrúar 25, 2010
Sveinn Arnar vann í fyrra
Söngkeppni og tónlistarveisla sem Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar og Ungmennahúsið Mímir setja saman upp og vera átti í kvöld í MB hefur verið frestað vegna veðurs.
 
Til stendur að halda keppnina þriðjudaginn 23. feb. kl. 20.00 á sama stað og eru allir hvattir til að mæta þá.
Stjórnin.
 

Share: