Söngkeppni í Hjálmakletti

janúar 24, 2012
Söngkeppni félagsmiðstöðva á Vesturlandi fer fram í Hjálmakletti fimmtudaginn 26. janúar næstkomandi. Vinningsatriðin taka svo þátt í lokakeppni Samfés sem haldin verður í Laugadalshöllinni þann 3. mars en þrjú atriði frá Vesturlandi og Vestfjörðum geta komist áfram. Keppnin í Hjálmakletti hefst sutndvíslega kl. 19.00. Sjá auglýsingu hér
 

Share: