
Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi bjóða fulltrúum starfandi fyrirtækja og einstaklingum með viðskiptahugmyndir á kynningarfund. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 16. október í Símenntunarmiðstöðinni að Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi og hefst kl. 09.00. Lesið meira hér.