Á aðalfundi Orkuveitu Reykjavíkur 23. júní 2011 var samþykkt að láta fram fram óháða „úttekt á stöðu og rekstri Orkuveitu Reykjavíkur með það fyrir augum að draga fram með skýrum hætti orsakir þeirrar fjárhagslegu stöðu sem fyrirtækið hefur ratað í.“ Í úttektarnefnd voru skipuð þau Ása Ólafsdóttir hrl., Margrét Pétursdóttir löggiltur endurskoðandi og Ómar H Kristmundsson prófessor við Stjórnmálafræðideild HÍ.
Skýrsla þeirra liggur nú fyrir en hún var kynnt fyrir eigendum fyrirtækisins og sveitarstjórnarfólki á eigendafundi í höfuðstöðvum Orkuveitunnar í gær.Smellið hér til að lesa skýrsluna.
Skýrsla þeirra liggur nú fyrir en hún var kynnt fyrir eigendum fyrirtækisins og sveitarstjórnarfólki á eigendafundi í höfuðstöðvum Orkuveitunnar í gær.Smellið hér til að lesa skýrsluna.