
Frágangur á plasti þarf að vera þannig að annað hvort verði það sett í stórsekki eða pressað og bundið saman svo gott sé að koma því á bíl. Ekki er hægt að taka plast sem bundið hefur verið í rúllubagga né það sem er laust. Baggaböndin skal setja sér í glæra plastpoka.
Söfnunin verður svo nánar auglýst þegar nær dregur.