Söfnun á rúlluplasti 2012

janúar 9, 2012
Söfnun á rúlluplasti frá lögbýlum í Borgarbyggð verður með svipuðum hætti og verið hefur undanfarin ár. Farnar verða þrjár ferðir um sveitarfélagið þ.e. 27. febrúar – 7. mars, 5. – 15. júní og 29. nóvember – 7. desember.
Upplýsingar um söfnunina á plastinu og þátttökutilkynningu má nálgast hér.
 
 

Share: