Snjómokstur í dreifbýli

nóvember 13, 2015
Samþykktar hafa verið viðmiðunarreglur vegna snjómoksturs í dreifbýli Borgarbyggðar. Ekki er um eiginlegar breytingar á fyrirkomulagi snjómoksturs að ræða, heldur er markmiðið að auka upplýsingaflæði og skýra verkferla.
 
 
Kort af vetrarþjónustu eru unnin af og birt hér með leyfi Vegagerðarinnar.
 
 
 

Share: