Snjómokstur í Borgarnesi veturinn 2017-18

október 19, 2017
Featured image for “Snjómokstur í Borgarnesi veturinn 2017-18”

Borgarbyggð leitar að verktaka til að annast snjómokstur í Borgarnesi tímabundið þe veturinn 2017-2018.  Leitað er að verktaka sem hefur tiltækan eftirfarandi búnað eða sambærilegan:

  • Traktorsgröfu með drifi á öllum hjólum, útbúin keðjum ef á þarf að halda.
  • Vörubíl sem rúmar a.m.k. 8 m3 á palli.
  • Snjóskófla traktorsgröfu sé a.m.k. 2,5 m3 að stærð.
  • Fjölplóg, að lágmarki 2,8 m að breidd (án skekkingar).

Þeir verktakar sem telja sig geta sinnt þessu verkefni veturinn 2017-2018 sendi upplýsingar um tæki og búnað sinn á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is fyrir miðvikudaginn 25. október 2017.


Share: