Smáborgarabrúðkaup – sýningum fjölgað

nóvember 21, 2012
Leikdeild Ungmennafélagsins Íslendings hefur undanfarið sýnt leikritið Smáborgararbrúðkaup eftir Bertolt Brech í Brún í Bæjarsveit. Ákveðið hefur verið að bæta við sýningum á þetta bráðskemmtilega leikrit. Næstu sýningar verða miðvikudaginn 21. nóvember, þriðjudaginn 27. nóvember, miðvikudaginn 28. nóvember, föstudaginn 30. nóvember og síðasta sýning verður sunnudaginn 2. desember. Allar sýningarnar hefjast klukkan 21.00. Leikdeildin vonast til þess að sem flestir geti komið og átt góða skemmtun með þeim í Brún.
 

Share: